fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um eitt þúsund próf voru tekinn í ensku úrvalsdeildinni vegna kórónuveirunnar í gær og komu fjögur jákvæð smit úr því.

Smitin eru í þremur félögum en ekki kemur fram hvort þetta séi sami hópur og greindist i fyrstu umferð.

Ef einstaklingur í félagi greinist með veiruna er hann aftur prófaður eftir viku. Ekki er útilokað að um sömu aðila sé að ræða.

Alls hafa 12 próft sýnt merki um veiruna í heild sinni en í þessari umferð eru aðeins 0,4 prósent með veiruna.

Stefnt er að því að hefja deildina um miðjan júní en samþykkt var í dag að hefja æfingar að fullum krafti.

Níu umferðir eru eftir af deildinni og er verið að teikna upp plan til þess að þess að hefja deildina aftur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur valtaði yfir Víkinga

Valur valtaði yfir Víkinga
433Sport
Í gær

Stórstjarna í bobba: Nær ekki að selja húsið – Glæsileg eign

Stórstjarna í bobba: Nær ekki að selja húsið – Glæsileg eign
433Sport
Í gær

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“
433Sport
Í gær

Formaður dómaranefndar KSÍ: ,,Dómarar þurfa leikæfingu alveg eins og leikmenn“

Formaður dómaranefndar KSÍ: ,,Dómarar þurfa leikæfingu alveg eins og leikmenn“
433Sport
Í gær

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íhugar sterklega að fara eftir innbrot: ,,Líður eins og ég sé nakinn“

Íhugar sterklega að fara eftir innbrot: ,,Líður eins og ég sé nakinn“