fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Ballið búið í Þýskalandi eftir toppslaginn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballið er búið í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að Bayern vann sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum en um er að ræða þriðju umferðina eftir að deildin fór aftur af stað.

Joshua Kimmich skoraði eina markið undir lok fyrri hálfleiks en hann lyfti boltanum glæsilega yfir markvörð Dortmund.

Sigur Bayern fer langt með að tryggja liðinu sigur í deildinni en liðið hefur nú sjö stiga forskot á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru eftir.

Leikurinn var jafn og hefði getað farið í báðar áttir en sigursælasta félag Þýskalands hafði betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin