fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að verða ríkur og fara vel með peningana er ekki allra, margir íþróttamenn þéna vel en fara illa með fjármuni sína.

Margir alast upp við fátækt og það getur verið flókið að eiga allt í einu kistur fullar af gulli.

Fjöldi íþróttamanna sem þénað hafa vel hafa orðið gjaldþrota eða lent í vandræðum með að standa við skuldbindingar sínar.

Búið er að taka saman tíu stjörnur sem hafa orðið gjaldþrota eftir að hafa þénað vel á ferli sínum í boltanum.

ASAMOAH GYAN

RONALDINHO

DAVID JAMES

DIEGO MARADONA

PAUL MERSON

JOHN ARNE RIISE

ERIC DJEMBA-DJEMBA

BRAD FRIEDEL

LEE HENDRIE

KEITH GILLESPIE

PAUL GASCOIGNE

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni
433Sport
Í gær

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik
433Sport
Í gær

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað
433Sport
Í gær

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina
433Sport
Í gær

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti