fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að selja þrjá leikmenn til að fjármagna kaup á Timo Werner framherja RB Leipzig. Enskir miðlar fjalla um.

Werner ku hafa fundað með Jurgen Klopp stjóra Liverpool á dögunum, þeir tóku fjarfund enda bannað að hittast á tímum kórónuveirunnar.

Werner kostar í kringum 50 milljónir punda og er sagt að Klopp vilji fjármagna kaupin með því að selja þrjá leikmenn.

Sagt er að Liverpool telji sig geta fengið 27 milljónir punda fyrir Xerdan Shaqiri. Þá er sagt að Liverpool vilji selja Harry Wilson sem er í láni hjá Bournemouth og Marko Grujic sem er í láni hjá Hertha Berlin.

Liverpool telur sig geta fengið 40 milljónir punda fyrir þá en báðir hafa staðið sig vel á láni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham