fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
433Sport

Hræddur og keypti sér hunda fyrir 9 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innbrot hjá þekktum knattspyrnumönnum eru að færast í aukanna og er að verða vinsælt hjá þeim að vera með hund sem vaktar heimilið hjá sér.

Þannig sega ensk blöð í dag að ótti sé á meðal enskra landsliðsmanna, þeir sem ekki eru með varðhund heima hjá sér eru að kaupa slíkan. Hundaæði á Englandi.

Hamza Choudhury, leikmaður Leicester stökk á tækifærið og hefur keypt sér tvo öryggishunda til að vakta heimilið sitt.

Ensk blöð segja að hann hafi greitt 50 þúsund pund fyrir hundana tvo eða tæpar 9 milljónir íslenskra króna.

Hundarnir eru þjálfaðir til að verja eiganda sinn og heimili hans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Southampton: Sterkasta lið United?

Byrjunarlið Manchester United og Southampton: Sterkasta lið United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bróðir Aurier skotinn til bana

Bróðir Aurier skotinn til bana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield United fór illa með Chelsea

Sheffield United fór illa með Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt