fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Borgar Hörður með sér til að komast burt frá Akranesi?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hlaðvarpsþættinum, Dr Football er Hörður Ingi Gunnarsson skrefi nær því að ganga í raðir FH. FH hefur í allan vetur reynt að kaupa Hörð.

Skagamenn hafa ekki viljað selja Hörð en samkvæmt Dr. Football færist hann nær því að fara til uppeldisfélagsins.

Talað var um að FH myndi borga 3 milljónir fyrir Hörð en að hann myndi gefa eftir launagreiðslur sem hann á inni hjá ÍA. Hörður væri því að borga með sjálfum sér ef rétt reynist.

Hörður er hugsaður sem hægri bakvörður en hann ólst upp í Kaplakrika. Þá kom fram að Valur skoðaði það að kaupa Tryggva Hrafn Haraldsson frá ÍA.

Skagamenn glíma við mikla fjárhagserfiðleika en knattspyrnudeildin tapaði meira en 60 milljónum króna á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham