fbpx
Föstudagur 25.september 2020
433Sport

Vildi senda þá sem báru ábyrgð til Wuhan í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Gallagher fyrrum rokkstjarna í Oasis sendi út færslu í morgun sem hann var fljótur að eyða. Gallagher var ekki sáttur með Manchester City og nýjan búning félagsins.

Gallagher er harður stuðningsmaður Manchester City og var ekki sáttur með treyju sem á að nota á næstu leiktíð.

Gallagher skrifaði. „Sá sem ber ábyrgð á þessum nýja búning Manchester City, það á að senda hann til Wuhan,“ skrifaði Gallagher og vísaði í kórónuveiruna sem á upptök sín í Wuhan í Kína.

„Sá sem kaupir svo þessa treyju á svo að fara í næsta flug.“

Gallagher var fljótur að eyða þessari umdeildu færslu en treyjuna og færsluna má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool skoraði sjö í deildarbikarnum

Liverpool skoraði sjö í deildarbikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við
433Sport
Í gær

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu