fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Ronaldo trúlofaður og að verða fimm barna faðir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 11:30

Ronaldo og unnusta hans kúra um borð í flugvél

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez eru sögð eiga von á barni en Rodriguez á fyrir eitt barn með Ronaldo.

Ronaldo átti fyrir þrjú börn sem hann eignaðist með staðgöngumóður en nú stefnir í að börnin verði fimm.

Rodriguez hefur ýjað að þessu á samfélagsmiðlum og telja erlendir miðlar að hún sé ófrísk.

Þá er einnig fjallað um að þau hafi trúlofað sig en Rodriguez birti mynd af sér með stóran hring á þeim fingri þar sem giftingahringur á að vera.

Fjölskyldan býr á Ítalíu en parið byrjaði saman þegar hann lék með Real Madrid á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær