fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
433Sport

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal stýrði Manchester United í tvö ár og fékk fjórtán leikmenn til félagsins, hann var rekinn 2016.

Van Gaal átti mörg afar misheppnuð kaup og eru tíu af þessum fjórtán leikmönnum farnir annað.

Margir áttu mjög slaka leiki með United og voru látnir fara en sumir vildu leita annað eins og Angel Di Maria og Ander Herrera.

Hér að neðan er samantekt um þetta.

Farnir:
Angel Di Maria
Ander Herrera
Daley Blind
Vanja Milinkovic-Savic
Victor Valdes
Morgan Schneiderlin
Memphis Depay
Matteo Darmian
Bastian Schweinsteiger
Radamel Falcao

Áfram:
Luke Shaw
Marcos Rojo
Anthony Martial
Sergio Romero

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili