fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal stýrði Manchester United í tvö ár og fékk fjórtán leikmenn til félagsins, hann var rekinn 2016.

Van Gaal átti mörg afar misheppnuð kaup og eru tíu af þessum fjórtán leikmönnum farnir annað.

Margir áttu mjög slaka leiki með United og voru látnir fara en sumir vildu leita annað eins og Angel Di Maria og Ander Herrera.

Hér að neðan er samantekt um þetta.

Farnir:
Angel Di Maria
Ander Herrera
Daley Blind
Vanja Milinkovic-Savic
Victor Valdes
Morgan Schneiderlin
Memphis Depay
Matteo Darmian
Bastian Schweinsteiger
Radamel Falcao

Áfram:
Luke Shaw
Marcos Rojo
Anthony Martial
Sergio Romero

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“
433Sport
Í gær

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Í gær

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“
433Sport
Í gær

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern Munchen bikarmeistari

Bayern Munchen bikarmeistari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum