fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
433Sport

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal stýrði Manchester United í tvö ár og fékk fjórtán leikmenn til félagsins, hann var rekinn 2016.

Van Gaal átti mörg afar misheppnuð kaup og eru tíu af þessum fjórtán leikmönnum farnir annað.

Margir áttu mjög slaka leiki með United og voru látnir fara en sumir vildu leita annað eins og Angel Di Maria og Ander Herrera.

Hér að neðan er samantekt um þetta.

Farnir:
Angel Di Maria
Ander Herrera
Daley Blind
Vanja Milinkovic-Savic
Victor Valdes
Morgan Schneiderlin
Memphis Depay
Matteo Darmian
Bastian Schweinsteiger
Radamel Falcao

Áfram:
Luke Shaw
Marcos Rojo
Anthony Martial
Sergio Romero

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp