fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
433Sport

Beckham og Pogba verða nágrannar í Miami – Sjáðu íbúðina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur verslað sér íbúð í One Thousand Museum byggingunni í Miami, hann og David Beckham verða því nágrannar.

Pogba elskar að fara í frí til Miami og ákvað að versla sér íbúð þarna. Beckham keypti sér íbúð þarna á síðasta ári fyrir 20 milljónir punda.

Húsið er staðsett nálægt Miami en þar er allur sá lúxus sem sterk efnað fólk vill hafa.

Fleiri knattspyrnumenn hafa verið að versla sér húsnæði á Miami en liðsfélagi Pogba hjá Manchester United, Alexis Sanchez gerði slíkt hið sama.

Myndir af íbúðinni eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sancho sendi sterk skilaboð: „Réttlæti fyrir George Floyd“

Sancho sendi sterk skilaboð: „Réttlæti fyrir George Floyd“
433Sport
Í gær

Bale með sveiflu gegn bauli

Bale með sveiflu gegn bauli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákveðinn stórliðabragur á treyjunni – Sérfræðingar kveða upp stóra dóminn

Ákveðinn stórliðabragur á treyjunni – Sérfræðingar kveða upp stóra dóminn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar allt sauð upp úr á Akranesi í dag: „Alltaf sama helvítis kjaftæðið“

Sjáðu þegar allt sauð upp úr á Akranesi í dag: „Alltaf sama helvítis kjaftæðið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Með gríðarlegt keppnisskap þegar litli vinurinn vaknar

Með gríðarlegt keppnisskap þegar litli vinurinn vaknar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“