fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
433Sport

Beckham og Pogba verða nágrannar í Miami – Sjáðu íbúðina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur verslað sér íbúð í One Thousand Museum byggingunni í Miami, hann og David Beckham verða því nágrannar.

Pogba elskar að fara í frí til Miami og ákvað að versla sér íbúð þarna. Beckham keypti sér íbúð þarna á síðasta ári fyrir 20 milljónir punda.

Húsið er staðsett nálægt Miami en þar er allur sá lúxus sem sterk efnað fólk vill hafa.

Fleiri knattspyrnumenn hafa verið að versla sér húsnæði á Miami en liðsfélagi Pogba hjá Manchester United, Alexis Sanchez gerði slíkt hið sama.

Myndir af íbúðinni eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað
433Sport
Í gær

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield United fór illa með Chelsea

Sheffield United fór illa með Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt