fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Beckham og Pogba verða nágrannar í Miami – Sjáðu íbúðina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur verslað sér íbúð í One Thousand Museum byggingunni í Miami, hann og David Beckham verða því nágrannar.

Pogba elskar að fara í frí til Miami og ákvað að versla sér íbúð þarna. Beckham keypti sér íbúð þarna á síðasta ári fyrir 20 milljónir punda.

Húsið er staðsett nálægt Miami en þar er allur sá lúxus sem sterk efnað fólk vill hafa.

Fleiri knattspyrnumenn hafa verið að versla sér húsnæði á Miami en liðsfélagi Pogba hjá Manchester United, Alexis Sanchez gerði slíkt hið sama.

Myndir af íbúðinni eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Hundur beit barn
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir í pottinum
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsfyrirliði kýldi dómara – Sparkaði í hann meðan hann lá í jörðinni

Fyrrum landsliðsfyrirliði kýldi dómara – Sparkaði í hann meðan hann lá í jörðinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður braut sóttkví – Yfirvöld fokill og gætu flautað boltann af á blaðamannafundi

Knattspyrnumaður braut sóttkví – Yfirvöld fokill og gætu flautað boltann af á blaðamannafundi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fjölmennu knattspyrnumóti á Íslandi frestað – 2500 krakkar áttu að keppa

Fjölmennu knattspyrnumóti á Íslandi frestað – 2500 krakkar áttu að keppa
433Sport
Fyrir 4 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar