fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Alfreð um ástandið í Þýskalandi: „Þeir tækla hlutina af mikilli alvöru og fagmennsku“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. maí 2020 08:00

Alfreð Finnbogason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirusmit í Þýskalandi eru aftur á uppleið eftir að tilslakanir á samkomubanni tóku gildi. Sökum þess fær þýski fótboltinn ekki að fara af stað 9 maí eins og áætlað var.

Búið er að fresta deildinni um viku hið minnsta en staðan verður metinn á hverjum degi. Alfreð Finnbogason landsliðamaður í knattspyrnu segir ástandið í landinu gott.

Hann og félagar hans í Augsburg hafa hafið æfingar og vonir standa til um að allt fari af stað innan tíðar.

„Þjóðverjarnir eru búnir að leggja fram 20 manna læknateymi og teymi af sérfræðingum sem settu upp ákveðin ramma í kringum leikina sem verða spilaðir, þeir verða auðvitað spilaðir án áhorfenda. Þeir segjast vera 100% tilbúnir. Það vantar bara núna að pólitíkin gefi grænt ljós á að það megi fara að spila. Það meikar ekkert sens ef fólk þarf að halda tveggja metra fjarlægð á almannafæri en við að spila fótbolta. Þannig að það þarf að vera smá samræmi í þessu,“ sagði Alfreð við Rúv.

„Maður verður bara að horfa á það jákvæða. Maður er að nýta góða veðrið hérna og að geta verið að æfa tel ég vera ákveðin forréttindi. Í flestum löndum í kring, á Englandi, Spáni og auðvitað á Íslandi er ekki verið að æfa. Þannig að ég er þakklátur fyrir að vera í landi eins og Þýskalandi þegar eitthvað svona skellur á. Maður sér hvað það er mikið skipulag og hvað þeir tækla hlutina af mikilli alvöru og fagmennsku.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði