fbpx
Þriðjudagur 01.desember 2020
433Sport

Var drullusama og vildi bara verða moldríkur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Song skipti um vinnu árið 2012 þegar hann fór frá Arsenal og Barcelona, hann ákvað að slá til enda vildi hann verða ríkur.

Song taldi sig ekki þéna nóg hjá Arsenal til að verða ríkur. „Ég var hjá Arsenal í átta ár en þénaði bara vel í fjögur ár,“ sagði Song.

„Laun mín hækkuðu hratt, þegar ég gekk í raðir Arsenal þénaði ég 15 þúsund pund á viku. Ég var ungur og spenntur. Ég sá Thierry Henry mæta til æfinga á flottustu bílunum og ég vildi þannig bíl líka.“

„Ég náði aldrei að leggja mikið til hliðar hjá Arsenal, ég átti mest í kringum 100 þúsund pund inn á bók.“

Árið 2012 kom Barcelona til sögunnar og Song sá að hann yrði ríkur. „Ég sá upphæðina sem Barcelona bauð mér, ég hugsaði mig ekki tvisvar um. Ég vildi tryggja framtíð fjölskyldu minnar.“

„Ég hitti stjórnarmann Barcelona sem tjáði mér að ég myndi lítið spila, mér var drullusama. Ég vissi að ég yrði moldríkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heiðar Helguson minnist Paba Bouba Diop: „Ljúfasta manneskja sem eg hef kynnst“

Heiðar Helguson minnist Paba Bouba Diop: „Ljúfasta manneskja sem eg hef kynnst“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Kjartan Henry hefndi sín á gömlum félögum um helgina – Fallegt mark

Sjáðu þegar Kjartan Henry hefndi sín á gömlum félögum um helgina – Fallegt mark
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfuðkúpa Jimenez brotnaði við höggið í gær – Er á batavegi

Höfuðkúpa Jimenez brotnaði við höggið í gær – Er á batavegi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir Maradona hágrét þegar hún mætti á völlinn í gær – Sat í einkastúku hans

Dóttir Maradona hágrét þegar hún mætti á völlinn í gær – Sat í einkastúku hans
433Sport
Í gær

Papa Bouba Diop látinn – Hetja á HM 2002

Papa Bouba Diop látinn – Hetja á HM 2002
433Sport
Í gær

Tölvuleikurinn sem bjargaði lífi 24 ára manns – „Ég vildi einfaldlega ekki lifa lengur“

Tölvuleikurinn sem bjargaði lífi 24 ára manns – „Ég vildi einfaldlega ekki lifa lengur“
433Sport
Í gær

Roy Keane um De Gea – „Hann hefur gert stór mistök“

Roy Keane um De Gea – „Hann hefur gert stór mistök“
433Sport
Í gær

Hörður og Arnór spiluðu í tapi sem færir þá úr toppsætinu

Hörður og Arnór spiluðu í tapi sem færir þá úr toppsætinu