fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
433Sport

Endurgreiða og grátbiðja stuðningsmenn að vera heima

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að endurgreiða stuðningsmönnum sem eiga ársmiða sökum kórónuveirunnar og að ekki verði hægt að mæta á leiki.

Stefnt er að því að enska deildin fari af stað 12 júní og að síðustu níu umferðirnar fari fram fyrir luktum dyrum.

Félög á Englandi eru fara yfir mál sín og munu eitt af öðru byrja að endurgreiða stuðningsmönnum. Tekjutapið er gríðarlegt.

United hefur einnig grátbeðið stuðningsmenn sína að halda sig heima þegar deildin fer af stað.

Félagið vill ekki að hópast verði saman fyrir utan Old Trafford en áhorfendur geta ekki mætt á leiki næstu mánuði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ekki nein kreppa í París

Ekki nein kreppa í París
433Sport
Í gær

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í
433Sport
Fyrir 2 dögum

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin