fbpx
Miðvikudagur 25.nóvember 2020
433Sport

300 milljónir til íþróttafélaga – Sjáðu hvaða félög fá mest

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vef ÍSÍ er greint frá því að greiddar hafi verið tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Alls hlutu 214 íþrótta- og ungmennafélög innan ÍSÍ greiðslu með almennu aðgerðinni og er það í höndum aðalstjórna íþróttafélaga að ráðstafa framlaginu innan síns félags til þeirra deilda/verkefna sem hafa orðið fyrir tjóni vegna Covid-19.

Fjölnir er það íþróttafélag sem fær mest eða rúmar 18 milljónir og Breiðablik fær rúmar 16 milljónir.

Stjarnan fær ögn minna og HK fær rúmar 13 milljónir. KR situr í tíunda sæti á listanum og fær rúmar 8 milljónir.

Hér má sjá hvað öll íþróttafélög fá

Tíu sem fá mest:
1. Fjölnir 18.542.804
2. Breiðablik 16.138.998
3. Stjarnan 15.568.902
4. HK 13.464.838
5. Fylkir 10.737.782
6. KR 10.508.568
7. Selfoss 10.502.691
8. FH 10.497.325
9. Afturelding 8.986.354
10. Fram 8.792.404

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“
433Sport
Í gær

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool
433Sport
Í gær

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“
433Sport
Í gær

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar