fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Stones njósnaði um fyrrverandi og lögreglan var kölluð til

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 18:30

Þegar allt lék í lyndi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Stones varnarmaður Manchester City og enska landsliðsins fékk heimsókn frá lögreglunni og er sakaður um að hafa njósnað um fyrrum eiginkonu sinni.

Millie Savage hringdi á lögreglunni eftir að hafa fengið skilaboð frá Stones sem setti út á það hverjir voru að heimsækja heimili hennar. Hann hafði aðgang að myndavélakerfinu í húsinu.

Stones flutti út á síðasta ári þegar hann ákvað að skilja við æskuástina sína og gekk út.

„Millie var hrædd þegar hún komst að þessu og lögreglan var send heim til Stones,“ sagði vinur fjölskyldunnar.

Millie fékk að yfirgefa heimili sitt á meðan útgöngubannið var í Bretlandi og fékk að fara til foreldra sinna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Heldur Liverpool áfram í gír?

Langskotið og dauðafærið – Heldur Liverpool áfram í gír?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seltirningur í rusli eftir að hafa misst stjórn á sér í beinni útsendingu – „Ertu moron?“

Seltirningur í rusli eftir að hafa misst stjórn á sér í beinni útsendingu – „Ertu moron?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH þarf að reiða fram 5 milljónir ef Óli Kalli á að spila gegn Val

FH þarf að reiða fram 5 milljónir ef Óli Kalli á að spila gegn Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skitið í deigið í Garðabæ – „Keppir ekki við íþróttafélag borgarsjóðs í boði Dags B“

Skitið í deigið í Garðabæ – „Keppir ekki við íþróttafélag borgarsjóðs í boði Dags B“
433Sport
Í gær

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni
433Sport
Í gær

Elín Metta tryggði Íslandi mikilvægt stig í undankeppni EM

Elín Metta tryggði Íslandi mikilvægt stig í undankeppni EM
433Sport
Í gær

Ensk götublöð kafa ofan í líf Rúnars – Bráðaskurðaðgerð og unnustan

Ensk götublöð kafa ofan í líf Rúnars – Bráðaskurðaðgerð og unnustan
433Sport
Í gær

Er skítamórall í Kópavogi?

Er skítamórall í Kópavogi?
433Sport
Í gær

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“