fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
433Sport

Geir blæs á sögusagnir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson, framkvæmdarstjóri ÍA blæs á þær sögusagnir um að Hörður Ingi Gunnarsson sé að ganga í raðir FH.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sagði frá því í Dr Football líkur væri á að Hörður væri að fara heim í FH. FH hefur lengi haft áhuga á að fá Hörð.

Geir segir ekkert til í því. „Það eru eng­ar viðræður um leik­manna­kaup í gangi við önn­ur fé­lög,“ sagði Geir í sam­tali við mbl.is.

„Ég hef heyrt þess­ar sög­ur um FH og Hörð Inga og hún var í gangi áður en ég tók við fram­kvæmda­stjóra­starf­inu upp á Skaga. Ég get hins veg­ar staðfest það að það er eng­inn leikmaður á för­um frá Akra­nesi.“

FH er að skoða markaðinn en í Dr Football kom fram að Emil Hallfreðsson gæti samið við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna sökuð um að taka þátt í hópnauðgun

Stjarna sökuð um að taka þátt í hópnauðgun
433Sport
Í gær

Tvö ný smit staðfest í gær

Tvö ný smit staðfest í gær
433Sport
Í gær

Þrír einstaklingar neita að mæta til vinnu vegna hræðslu við veiruna

Þrír einstaklingar neita að mæta til vinnu vegna hræðslu við veiruna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dæla peningum í eigin vasa þrátt fyrir mikla skuldaaukningu

Dæla peningum í eigin vasa þrátt fyrir mikla skuldaaukningu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þungt verkefni að endursemja við alla: Vill að KSÍ dæli peningum út

Þungt verkefni að endursemja við alla: Vill að KSÍ dæli peningum út
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gefa grænt ljós á kaupin umdeildu

Gefa grænt ljós á kaupin umdeildu