fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Bibbi mætti með bumbuna út í loftið og var fljótur að flýja Akranes

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari var í frábæru spjalli við Jóhann Skúla í Draumaliðinu þar sem hann gerir upp feril sinn sem hefur verið einstakur. Ekki skal útiloka að Logi þjálfi á nýjan leik.

Logi hefur átt langan og farsælan feril en árið 1997 var hann þjálfari ÍA, hann ákvað að taka fyrrum framherja félagsins Mihajlo Bibercic aftur á Akranes.

Bibercic hafði gert það gott á Íslandi en var kominn yfir sín bestu ár þegar hann mætti aftur til Íslands með bumbuna út í loftið.

„Það voru menn sem ég þurfti að senda heim, það var einn þar sem ég taldi mig vera að gera rosalega góða hluti með að fá. Það var með ÍA árið 1997 þegar Mihajlo Bibercic. Hann var í Stjörnunni og talar íslensku. Ég fæ hann og við semjum við hann,“ sagði Logi við Jóhann Skúla en Bibercic var oftar enn ekki kallaður Bibbi.

Bibercic var hins vegar alltaf að fresta því að mæta til Íslands og þegar hann mætti var hann fljótur að flýja aftur.

„Svo er hann alltaf að fresta ferðinni heim, ég sagði að við yrðum að fá manninn. Hann kemur og er ekki í nokkru standi, ég fer að láta hann æfa þrisvar á dag. Einn daginn var hann svo bara farinn, svona lagað rústar öllum plönum. Verið að fresta því að koma, mótið nálgast og þú átt engan séns.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær