fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Hörður hættur við að hætta og tekur slaginn í Kórnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. maí 2020 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Árnason, vinstri bakvörður HK hefur ákveðið að taka slaginn með félaginu í sumar í Pepsi Max-deild karla.

Hörður lagði skóna á hilluna síðasta haust en þessi 31 árs gamli vinstri bakvörður ætlaði að snúa sér að öðru.

HK náði hins vegar að sannfæra hann um að taka slaginn með liðinu í ár en HK hefur gengið brösulega að styrkja hóp sinn í vetur.

Tilkynning HK:
Hörður Árnason leikur með HK í sumar!

HK-ingurinn reynslumikli semur við HK út leiktíðina 2020. Hörður hefur meðal annars leikið 169 leiki í efstu deild, 10 evrópuleiki og 1 landsleik.

Hörður var í lykilhlutverki í sterkri vörn HK á síðustu leiktíð. Við bjóðum Hörð velkominn til leiks

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fundurinn í London gekk ekki vel

Fundurinn í London gekk ekki vel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina