fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Stjörnunar fara í hart: Hafa ekki fengið launin sín

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnurnar sem eru að vinna í fótboltaumfjöllun BT Sport, fá ekki krónu í laun á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Rio Ferdinand, Steve McManaman, Robbie Savage og fleiri sem koma að fótboltaumfjöllun BT Sport fá ekki laun á meðan ekkert spilað.

Ensk blöð segja að lögfræðingar séu komnir í málið, þeir félagar vilja fá launin sín eins og samningar þeirra gera ráð fyrir.

BT Sport hefur á sama tíma ekki viljað endurgreiða þeim sem eru í áskrift og segist aðeins setja mánuð aftan á núverandi áskrift.

Líklegast er að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað í júní og það líklega fyrir luktum dyrum, þá yrðu allir leikir deildarinnar í beinni útsendingu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum
433Sport
Í gær

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní