fbpx
Miðvikudagur 25.nóvember 2020
433Sport

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveiran hefur breytt lífi fólks og þeir sem eru í einangrun eða með undirliggjandi sjúkdóma fara ekki úr húsi.

Samfélögin hjálpast að og rétta þeim hjálparhönd sem þurfa, tvær skærar stjörnur úr fótboltaheiminum fóru með matarpakka heim til fólks í London í gær.

John Terry, sem í dag er aðstoðarþjálfari Aston Villa rölti um úthverfi Lundúna og færði fólk mat.

Sömu sögu má segja af Jamie Redknapp, fyrrum leikmanni Liverpool en með þessu þarf fólk ekki að hafa áhyggjur af mat næstu dagana.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Freyr hafnaði dönsku meisturunum: „Ég hafði það ekki í mér“

Freyr hafnaði dönsku meisturunum: „Ég hafði það ekki í mér“
433Sport
Í gær

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Í gær

Zlatan brjálaður út í FIFA

Zlatan brjálaður út í FIFA