fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Reiði í Liverpool eftir að upplýsingar láku í blöðin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool eru reiðir út í mótherja sína í deildinni, þeir segja þá hafa lekið út upplýsingum um áætlun félagsins um að setja starfsfólk á atvinnuleysisbætur.

Liverpool hafði viðrað þessa hugmynd við félög á fjarfundi þeirra á föstudag. The Athletic fjallar um málið.

Eftir fundinn fóru sögusagnir á kreik um að Liverpool ætlaði að nýta sér úrræðið og setja starfsfólk á bætur. Margir urðu reiðir og Liverpool gaf út yfirlýsingu sem staðfesti þetta.

Félagið ætlaði hins vegar að nýta helgina til að segja starfsfólki frá þessu, í stað þess fór fólk að lesa um þetta í götublöðunum.

Samkvæmt The Athletic eru forráðamenn Liverpool reiðir yfir því að þessar upplýsingar hafi lekið út. Félagið hætti svo við að setja starfsfólk sitt á bætur efitr að hafa fengið hörð viðbrögð frá almenningi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru