fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Mane æðrulaus og tekur því ef Liverpool vinnur ekki deildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, stjarna Liverpool mun taka því ef liðið vinnur ekki ensku deildina í ár. Sá möguleiki er fyrir hendi að deildin verði blásinn af vegna kórónuveirunnar.

Liverpool er með 25 stiga forskot og ljóst að liðið vinnur deildina, fari hún af stað aftur. Fari hún ekki af stað er möguleiki á því að þetta tímabil telji ekki.

,,Ég vil vinna leiki og þannig vinna þennan titil, í þessari stöðu getur allt gerst. Ég sýni því skilning,“ sagði Mane.

,,Þetta hefur verið erfitt fyrir Liverpool en milljónir manna búa við verri aðstæður en við. Sumir hafa misst ástvin og eru í flóknari stöðu.“

,,Það er draumur minn að vinna deildina í ár, ef það gerist ekki þá tek ég því. Svona er bara lífið, við vinnum þá bara deildina vonandi á næsta ári.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum
433Sport
Í gær

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní