fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur þurft að ítreka við leikmenn sína að vera ekki að hittast og að halda fjarlægð við fólk.

Þetta gerðist eftir að myndband af tveimur leikmönnum félagsins úti að hlaupa fór á samfélagsmiðla.

Davinson Sanchez og Ryan Sessegnon ákváðu að fara saman út að hlaupa í dag, það er bannað samkvæmt reglum í Bretlandi.

Útgöngubann er í landinu, fólk má fara út í eina klukkustund á dag en þá bara með fólki sem það býr með.

Sanchez og Sessegnon búa ekki saman og hefðu því þurft að hafa tvo metra á milli sín, þá reglu brutu þeir einnig.

Enska deildin er í pásu vegna kórónuveirunnar og er óvíst hvenær eða hvort deildin fer aftur af stað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru