fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Móðir Guardiola lést eftir baráttu við COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolors Sala Carrió, móðir Pep Guardiola er látin. Carrió háði baráttu stutta en harða baráttu við COVID-19 veiruna. Carrio var 82 ára þegar hún lést.

Guardiola lagði til 150 milljónir til að berjast gegn veirunni á dögunum, sem hefur breiðst hratt út á Spáni.

Carrio lést í Barcelona en sonur hennar Pep Guardiola er í dag stjóri Manchester City.

,,Manchester City fjölskyldan er í áfalli eftir fréttir um andlátið,“ segir í yfirlýsingu Manchester City.

,,Allir tengdir félaginu senda samúðarkveðju til Pep, fjölskyldu hans og vina á þessum erfiðu tímum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru