fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Aðeins þrír máttu tala: Mikil óvissa um hvort leikmenn taki launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliðar og þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni hittust á fjarfundi á laugardag, til að ræða launalækkun sem félögin vilja fara.

Félög í ensku úrvalsdeildinni vilja lækka laun leikmanna um 30 prósent, ástandið yrði skoðað mánaðarlega en aldrei yrðu þetta meira en tólf mánuðir.

Leikmenn á Englandi eru efins um þessar aðgerðir, mörg félögin eru vel rekinn og eiga að ráða við ástandið sem er í gangi. Moldríkir eigendur eru hjá mörgum félögum sem geta vel brúað bilið.

Mikil óvissa ríkir um hvort leikmenn taki á sig launalækkun, margir eru ósáttir með að félög eins og Tottenham og Liverpool séu búinn að setja annað starfsfólk á atvinnuleysisbætur.

Fundurinn var 45 mínútna langur en aðeins Troy Deeney, Kevin de Bruyne og Mark Noble máttu tala af leikmönnum, aðrir hlustuðu.

Ef leikmenn taka a sig lækkun vilja þeir að það sé tryggt að allt annað starsfólk, fái öll sín laun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“
433Sport
Í gær

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho
433Sport
Fyrir 3 dögum

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“