fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
433Sport

Carragher efins um að Kane geti farið í þessu ástandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham og stjarna liðsins hefur staðfest að hann skoði það að yfirgefa félagið. Kane segist fara ef Tottenham heldur ekki áfram að bæta sig sem lið.

Kane hefur talsverðan metnað fyrir því að vinna titla. Telegraph sagði frá því á dögunum að hann vildi yfirgefa Tottenham.

Jamie Carragher segir að það gæti reynst erfitt fyrir Kane að losna í sumar. ,,Harry Kane er á krossgötum á versta mögulega tímapunkti,“ segir Carragher og segir líklega ekkert félag hafa efni á honum í sumar, vegna kórónuveirunnar.

,,Þetta eru ekki eðlilegir tímar, félög tapa peningum og reyna að minnka kostnað. Frekar en að fara í stóra fjárfestingu.“

,,Leikmaður í hæsta góðaflokki vill fara, það eru minni líkur á því í dag. Kane er í þeim hópi, fá félög hafa efni á honum og mörg þeirra geta þetta ekki í dag.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni
433Sport
Í gær

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir
433Sport
Fyrir 2 dögum

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu