fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Leikmenn geta hafnað launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 4. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni munu í dag ræða við leikmenn sína um að taka á sig 30 prósenta launalækkun á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Félögin fá lítið af tekjum þessa dagana og ljóst er að ástandið hjá mörgum félögum, gæti orðið erfitt.

Fyrirliðar og þjálfarar munu funda á morgun um hvernig skal útfæra málið, mögulega fá leikmenn þessar greiðslur endurgreiddar ef tekst að klára mótið með áhorfendur á vellinum.

Fyrirliðar og þjálfarar fá það hlutverk að sannfæra leikmenn um að taka þennan skell á sig.

Leikmaður getur hins vegar hafnað því að taka þessa lækkun á sig, enda er slíkt brot á samningi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Í gær

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili
433Sport
Í gær

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Í gær

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Í gær

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni