fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

UEFA segir ensku úrvalsdeildinni að gefast ekki upp

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur sent ensku úrvalsdeildinni bréf og biður forráðamenn deildarinnar um að gefast ekki upp og blása mótið af. Allar aðrar deildir fengu sama bréf.

Enginn fótbolti er spilaður á Englandi þessa dagana vegna kórónuveirunnar, Aleksander Ceferi forseti UEFA skrifar undir bréfið. Þar segir að vonir standi til að hægt verði að hefja leik innan fárra mánaða.

Eitt félag í ensku úrvalsdeildinni hefur lagt það til að deildin verði kláruð í Kína, þar sem kórónuveiran byrjaði.

Veiran hefur hægt verulega á sér í Kína en á Englandi er tala sýktra að aukast dag frá degi.

Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að ljúka leik og skoða félögin alla kosti. Ein hugmyndin samkvæmt The Athletic er að fara til Kína og spila alla leiki þar á mánuði. Með því væri hægt að klára deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“