fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Messi var ekki um borð þegar vélin hans nauðlenti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjömiðlar á Spáni hafa staðfest að Lionel Messi hafi ekki verið um borð, þegar einkaflugvél hans nauðlenti í Brussel í dag.

Vélin var á leið til Tenerife þegar hún brotlenti en upp kom bilun í vélinni.

HLN í Belgíu segir frá málinu en Messi er líklega staddur í Barcelona þar sem útgöngubann er í gangi.

Flugvélin sem Messi á kostar um tvo milljarða en hann notar hann þegar hann þarf að ferðast eða fjölskylda.

Ekkert er spilað á Spáni eins og í öðrum löndum í Evrópu og óvíst hvenær deildin hefst á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Í gær

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili
433Sport
Í gær

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Í gær

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Í gær

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Í gær

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni