fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Lið í efstu deild greiddu vel á annan milljarð í laun á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Í Pepsi Max-deildinni greiddu 1,6 milljarð í laun á síðasta ári. Þetta kemur fram í Fréttablaði dagsins.

Þarna vantar þó inn HK en ársreikningur félagsins var ekki sundurliðaður.

Mörg félög í Pepsi Max-deild karla berjast nú við gríðarleg fjárhagsvandræði og er útskýringin helst sú að kórónuveiran hafi gríðarleg áhrif.

Þetta kemur fram í opinberum ársreikningum. Halli var á rekstri FH um 23,7 milljónir og hjá ÍBV ar hallinn 27,87 milljónir. Fleiri félög voru í vandræðum með reksturinn sinn.

Mikið var fjallað um vandamál í rekstri FH á síðasta ári en félagið hefur tekið vel til í rekstri sínum í vetur. Áður hafði komið fram að ÍA tapaði um 60 milljónum.

Valur var rekið með tæplega 16 milljóna króna hagnaði á síðasta ári en bæði HK og Breiðablik voru rekinn með góðum hagnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“
433Sport
Í gær

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho
433Sport
Fyrir 3 dögum

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“