fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
433Sport

Gjaldþrot blasir við hjá félagi Ara í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oostende þar sem Ari Freyr Skúlason spilar í Belgíu, er á barmi gjaldþrots. Ef marka má fréttir frá Belgíu.

Oostende glímir við gríðarlega fjárhagserfiðleika, stjórnarmenn félagsins reyna að bjarga því þessa dagana.

Búið er að ákveða að belgíska deildin hefjist ekki aftur, vegna kórónuveirunnar. Það hefur haft áhrif á fjárhag félagsins.

Belgískir miðlar segja það ganga erfiðlega og gjaldþrot blasi við félaginu, ef ekkert kemur upp á næstu dögum.

Ari gekk í raðir félagsins síðasta sumar en áður lék hann með Lokeren en Ari hefur verið einn jafn besti leikmaður íslenska landsliðsins, síðustu ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni
433Sport
Í gær

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir
433Sport
Fyrir 2 dögum

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu