fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Mun Breiðablik kaupa Tryggva Hrafn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik skoðar það að kaupa Tryggva Hrafn Haraldsson af ÍA, frá þessu var greint í Dr. Football í dag.

Skagamenn glíma við mikil fjárhagsvandamál eins og fleiri félög, knattspyrnudeild ÍA var rekinn með rúmlega 60 milljóna króna halla á síðustu leiktíð.

Kristján Óli Sigurðsson sagði að Breiðablik hefði áhuga en fleiri lið væru að skoða málið. ,,Það þarf að borga eitthvað smá fyrir hann, ef Skaginn lætur hann fara þá er það kjallarabarátta,“ sagði Kristján Óli.

KR hafði áhuga á Tryggva Hrafni síðasta haust en liðið virðist ekki ætla að blanda sér í baráttuna.

Tryggvi Hrafn var öflugur með ÍA á síðustu leiktíð en hann var áður í atvinnumennsku í Svíþjóð. Sóknarmaðurinn gæti strykt Breiðablik sem stefnir hátt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Heldur Liverpool áfram í gír?

Langskotið og dauðafærið – Heldur Liverpool áfram í gír?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seltirningur í rusli eftir að hafa misst stjórn á sér í beinni útsendingu – „Ertu moron?“

Seltirningur í rusli eftir að hafa misst stjórn á sér í beinni útsendingu – „Ertu moron?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH þarf að reiða fram 5 milljónir ef Óli Kalli á að spila gegn Val

FH þarf að reiða fram 5 milljónir ef Óli Kalli á að spila gegn Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skitið í deigið í Garðabæ – „Keppir ekki við íþróttafélag borgarsjóðs í boði Dags B“

Skitið í deigið í Garðabæ – „Keppir ekki við íþróttafélag borgarsjóðs í boði Dags B“
433Sport
Í gær

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni
433Sport
Í gær

Elín Metta tryggði Íslandi mikilvægt stig í undankeppni EM

Elín Metta tryggði Íslandi mikilvægt stig í undankeppni EM
433Sport
Í gær

Ensk götublöð kafa ofan í líf Rúnars – Bráðaskurðaðgerð og unnustan

Ensk götublöð kafa ofan í líf Rúnars – Bráðaskurðaðgerð og unnustan
433Sport
Í gær

Er skítamórall í Kópavogi?

Er skítamórall í Kópavogi?
433Sport
Í gær

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“