fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Sanchez hefur fengið 11,3 milljarða í laun frá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, hefur kostað Manchester United 64 milljónir punda frá því að hann gekk í raðir félagsins. Þetta segja útreikningar Daily Mail.

Sanchez gekk í raðir United í janúar árið 2018 og fann aldrei taktinn. Hann var lánaður til Inter síðasta sumar.

Sanchez er launahæsti leikmaður ensku deildarinnar með 391 þúsund pund á viku, hann fékk 6,7 milljónir punda þegar hann skrifaði undir.

Sanchez fær svo 75 þúsund pund fyrir hvern einasta leik sem hann byrjar hjá United. Sanchez fær 2 milljónir punda í bónus þegar United kemst í Meistaradeildina, hann fær svo 560 þúsund pund í höfundarrétt.

United borgar helming launa Sanchez í dag á meðan lánsdvöl hans hjá Inter er í gangi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“
433Sport
Í gær

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho
433Sport
Fyrir 3 dögum

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“