fbpx
Miðvikudagur 03.júní 2020
433Sport

Tottenham skellir verðmiða á Kane sem enginn mun hoppa á

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham og stjarna liðsins hefur staðfest að hann skoði það að yfirgefa félagið. Kane segist fara ef Tottenham heldur ekki áfram að bæta sig sem lið.

Kane hefur talsverðan metnað fyrir því að vinna titla. Telegraph sagði frá því á dögunum að hann vildi yfirgefa Tottenham.

Tottenham telur sig hins vegar geta haldið í Kane, félagið telur að enginn muni borga þær 200 milljónir punda sem félagið vill. Frá þessu greina ensk blöð í dag.

,,Ég get ekki sagt já eða nei, ég elska Spurs og mun alltaf elska Spurs. Ég hef alltaf sagt það, ef við erum ekki að bæta okkur sem lið og á leið í rétta átt. Þá verð ég ekki bara hérna til að vera áfram,“ sagði Kane.

,,Ég hef metnað, ég vil bæta mig, ég vil verða betri. Ég vil verða einn sa besti. Þetta fer allt eftir framgangi Spurs, það er ekki öruggt að ég verði alltaf hérna en það er ekki útilokað heldur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu inn í höllina þar sem Jesse Lingard býr

Sjáðu inn í höllina þar sem Jesse Lingard býr
433Sport
Í gær

Nota þeir hljóð úr tölvuleik til að búa til stemmingu?

Nota þeir hljóð úr tölvuleik til að búa til stemmingu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ný húðflúr Sancho vekja mikla athygli

Ný húðflúr Sancho vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki nein kreppa í París

Ekki nein kreppa í París
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu tíu launahæstu á síðasta ári – Milljarður á milljarð ofan

Sjáðu tíu launahæstu á síðasta ári – Milljarður á milljarð ofan
433Sport
Fyrir 3 dögum

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH