fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433Sport

Segir frá einkennum COVID-19 eftir að eiginmaðurinn var í lífshættu: „Húðin hans varð öll grá“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rustu Recber, fyrrum markvörður frá Tyrklandi liggur nú á spítala vegna kórónuveirunnar. Hann var lagður inn vegna veikinda og í ljós kom að hann var með veiruna.

Eiginkona hans segir Rustu Recber hafi fengið slæm einkenni og að þetta sé ekkert venjuleg flensa.

,,Síðustu 72 klukkutímar hafa verið mjög erfiðir,“ sagði Isil, eiginkona Rustu Recber um ástandið.

,,Ég vona að þetta fari að verða betra, ég vil vara fólk við þessu. Þetta er veira sem líkaminn kannast ekki við og það er mikilvægt að greina einkenni hans fljótt.“

Rustu var fyrst um sinn í lífshættu en hefur verið á batavegi.

,,Þessi veira er ekki bara í hálsi og nefi, hann fer fljótt í lungun og þar hefur hún mikil áhrif. Rustu var veikur í nokkra daga, skrýtin einkenni. Hann varð veikburða, þreyttur og hafði engan áhuga á mat.“

,,Húðin hans varð öll grá, hann andaði hratt og var svo í vandræðum með að anda. Hann hætti ekki að hósta, hann gat varla talað og púlsinn rauk upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Hödda Magg með markanef eins og pabbi sinn

Sonur Hödda Magg með markanef eins og pabbi sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur
433Sport
Í gær

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Í gær

Liverpool hættir við – Verða af gríðarlegum tekjum

Liverpool hættir við – Verða af gríðarlegum tekjum