fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Rashford daðrar við Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford viðurkennir það fúslega að hann vonist til að fá Jadon Sancho, kantmann Borussia Dortmund í sumar.

Sancho er sterklega orðaður við United og virðist vera nokkuð ljóst að Sancho fari frá Dortmund, talað er um 100 milljóna punda verðmiða.

Greint var frá því í morgun að Liverpool ætlaði ekki í slíkt kapphlaup og er talið að Chelsea og Manchester United fari í kapphlaup um hann.

,,Það væri sterkt að fá hann, Sancho er frábær leikmaður. Ný kynslóð af leikmanni,“ sagði Rashford.

,,Það hefur verið mjög spennandi að sjá hann verða að þessum frábæra leikmanni.“

,,Vonandi getum við spilað saman, það væri frábært.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp