fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433Sport

Liverpool hættir við að eltast við Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Chelsea eru eftir í baráttunni um Jadon Sancho, kantmann Borussia Dortmund. Frá þessu segja ensk og þýsk blöð.

Sancho hafði einnig verið orðaður við Liverpool en 100 milljóna punda verðmiðinn, verður til þess að Jurgen Klopp mun ekki eltast við Sancho.

Sancho er tvítugur enskur leikmaður sem vill fara frá Dortmund í sumar, hann hefur átt frábær ár í Þýskalandi en vill halda heim til Englands.

Sancho hefur mest verið orðaður við Manchester United en óvissan í kringum kórónuveiruna gæti haft áhrif á framtíð Sancho.

Sancho lék áður með Manchester City en þrátt fyrir að félagið hafi forkaupsrétt, þá vill Sancho ekki snúa aftur þangað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Í gær

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Í gær

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Í gær

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán
433Sport
Í gær

Segir frá því hvernig stjörnunar haga sér: Drekka meira en fólk heldur

Segir frá því hvernig stjörnunar haga sér: Drekka meira en fólk heldur
433Sport
Í gær

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA
433Sport
Í gær

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag