fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433Sport

Gylfi og Jóhann Berg þurfa ekki að taka á sig launalækkun: Óttast að þeir geti þá farið frítt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla ekki að biðja leikmenn sína um að taka á sig launalækkun, þrátt fyrir að ekkert sé spilað eða æft vegna kórónuveirunnar.

Félög í flestum löndum fara nú fram á það við sína leikmenn að þeir lækki laun sín um tíma, þannig þurftu leikmenn Barcelona að lækka laun sín um 70 prósent.

Daily Mail segir frá því að ensk blöð muni ekki fara fram á þetta, þau óttast að slík ákvörðun geti opnað á það að leikmenn geti rifti samningi sínum. Þau telja að hægt væri að höfða málssókn gegn þeim fyrir að brjóta samninga.

Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Everton og Jóhann Berg Guðmundsson með Burnley, þeir þurfa ekki að óttast launalækkun á meðan útgöngubann er í Bretlandi.

Bæði Tottenham og Newcastle hafa lækkað laun hjá öllu starfsfólki utan vallar en stjörnurnar innan vallar fá allt sitt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Í gær

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Í gær

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Í gær

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán
433Sport
Í gær

Segir frá því hvernig stjörnunar haga sér: Drekka meira en fólk heldur

Segir frá því hvernig stjörnunar haga sér: Drekka meira en fólk heldur
433Sport
Í gær

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA
433Sport
Í gær

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag