fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Gylfi og Jóhann Berg þurfa ekki að taka á sig launalækkun: Óttast að þeir geti þá farið frítt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla ekki að biðja leikmenn sína um að taka á sig launalækkun, þrátt fyrir að ekkert sé spilað eða æft vegna kórónuveirunnar.

Félög í flestum löndum fara nú fram á það við sína leikmenn að þeir lækki laun sín um tíma, þannig þurftu leikmenn Barcelona að lækka laun sín um 70 prósent.

Daily Mail segir frá því að ensk blöð muni ekki fara fram á þetta, þau óttast að slík ákvörðun geti opnað á það að leikmenn geti rifti samningi sínum. Þau telja að hægt væri að höfða málssókn gegn þeim fyrir að brjóta samninga.

Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Everton og Jóhann Berg Guðmundsson með Burnley, þeir þurfa ekki að óttast launalækkun á meðan útgöngubann er í Bretlandi.

Bæði Tottenham og Newcastle hafa lækkað laun hjá öllu starfsfólki utan vallar en stjörnurnar innan vallar fá allt sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Í gær

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Í gær
Hartman í Val