fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu pulsuna fara á loft í Laugardalnum í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. mars 2020 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hitapulsan sem á að bjarga Laugardalsvelli og gera hann leikfæran fyrir leikinn gegn Rúmeníu í lok mánaðar fer á loft í dag.

Kristinn V. Jóhannsson er vallarstjóri Laugardalsvallar. ,,Veturinn er lykill í svona, þú þarft að finna lausnir,“ sagði Kristinn á dögunum.

Hitadúkur kemur til landsins þremur vikum fyrir leik, hann er lykill að árangri að mati Kristins. Svipaður dúkur var notaður árið 2013 þegar Ísland mætti Króatíu í nóvember og virkaði vel. Þessi pulsa sem fer yfir völlinn er dýr í rekstri en er sterkasta vopn KSÍ.

Sjá má pulsuna rísa hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt