fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Garðar er skaphundur: „Áttu það skilið að það yrði sparkað í þá“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garðar Örn Hinriksson, fyrrum dómari fer yfir feril sinn í viðtali við Fótbolta.net í dag. Þar fer hann yfir hvað gekk á þegar hann var á hátindi ferilsins. Garðar var mikið til umræðu þegar hann var að dæma knattspyrnu, í efstu deild hér á landi.

Nokkur ár eru síðan að Garðar lagði flautuna á hilluna en í viðtalinu við Fótbolta.net segir hann frá því að hann hafi í tvígang, viljað berja leikmann sem hann var að dæma hjá.

Garðar segist einu sinni hafa ætlað að sparka í leikmenn sem hann þoldi ekki, sá lá meiddur á grasinu og var með leikþátt að mati Garðars. ,,Ég varð brjálaður. Ég ætlaði að vaða í hann og sparka í hann. Ég er ekki að grínast. Ég ætlaði að sparka í hann. Þá hefði þetta orðið minn síðasti leikur,“ sagði Garðar við Fótbolta.net. Hann segir að liðsfélagar mannsins hafi haldið sér frá því að sparka í manninn.

Hitt atvikið segir Garðar að hafi átt sér stað þegar honum var lagt orð í munn.

„Ég er skaphundur, ég viðurkenni það alveg. Þeir áttu það skilið að það væri sparkað í þá eða kýlt þá. Sem betur fer var mér haldið frá þeim. Ég er ekki maður ofbeldis þó ég hafi sagt þetta. Ég hef aldri á ævinni slegið manneskju, lent í slagsmálum eða verið sleginn sjálfur. Þarna munaði litlu í fyrsta skipti,“

Viðtalið við Garðar er í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“
433Sport
Í gær

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt