fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
433Sport

20 vinsælustu leikmenn enska boltans: Leikmenn Liverpool fjölmennir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan Transfermarkt, gerði könnun á meðal lesanda sinna þar sem þeir voru beðnir um að velja þá leikmenn á Englandi sem þeim er vel við.

Þannig má segja að þarna hafi verið vinsældarkosning en ekki endilega kosning um hver er sá besti.

LIstinn vekur athygli en aðeins David de Gea kemst frá Manchester United, leikmenn Liverpool fjölmenna a listann og nokkrir komast frá Manchester City.

Hér að neðan má sjá listann um 20 vinsælustu leikmennina

20 vinsælustu leikmennirnir:
20. Trent Alexander-Arnold (Liverpool) – 65%
19. Cesar Azpilicueta (Chelsea) – 65%
18. Alexandre Lacazette (Arsenal) – 65%
17. Mesut Ozil (Arsenal) – 65%
16. Joao Moutinho (Wolverhampton Wanderers) – 66%

15. Roberto Firmino (Liverpool) – 66%
14. Kasper Schmeichel (Leicester City) – 67%
13. Leonardo Campana (Wolverhampton Wanderers) – 67%
12. Hugo Lloris (Tottenham Hotspur) – 67%
11. Alisson Becker (Liverpool) – 68%

10. Leroy Sane (Manchester City) – 69 %
9. David Silva (Manchester City) – 69%
8. Sadio Mane (Liverpool) – 69%
7. David de Gea (Manchester United) – 69%
6. Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) – 69%

5. Virgil van Dijk (Liverpool) – 70%
4. Jamie Vardy (Leicester City) – 71%
3. Harry Kane (Tottenham Hotspur) – 72%
2. Mohamed Salah (Liverpool) – 74%
1. N’Golo Kante (Chelsea) – 75%

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Í áfalli eftir að hafa nælt sér í veiruna úti í búð

Í áfalli eftir að hafa nælt sér í veiruna úti í búð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grínast með það að þeir ætli að ná sér í veiruna til að sleppa við fall

Grínast með það að þeir ætli að ná sér í veiruna til að sleppa við fall
433Sport
Í gær

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Í gær

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik