fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Manchester United á næstu leiktíð?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. mars 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt Independent mun Jadon Sancho ganga í raðir Manchester United frá Borussia Dortmund í sumar.

Dortmund hefur staðfest að Sancho sé til sölu fyrir rétt, þessi tvítugi enski kantmaður vill fara frá Dortmund í sumar. Manchester City á forkaupsrétt á Sancho, þar var hann áður. Sancho hefur hins vegar ekki áhuga á að fara til City aftur.

City fær hins vegar 15 prósent af kaupverði Sancho ef hann verður seldur, Manchester United virðist nú leiða kapphlaupið. Independent segir að Sancho hafi tjáð fjölskyldu og vinum að hann muni fara til United í sumar

Mirror telur að Koulibaly komi til United frá Napoli og að Jack Grealish komi frá Aston Villa.

Man United XI: De Gea, Wan-Bissaka, Koulibaly, Maguire, Shaw, Williams, Fred, Fernandes, Grealish, Sancho, Rashford

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“
433Sport
Í gær

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho
433Sport
Fyrir 3 dögum

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“