fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Stelpurnar hefja leik á Spáni á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. mars 2020 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Norður Írlandi á miðvikudag í fyrsta leik liðsins á Pinatar Cup, en leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma.

Leikurinn fer fram á Pinatar Arena og verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.

Skotland og Úkraína mætast svo í hinum leik mótsins kl. 18:00.

Ferðin hefur farið vel af stað og var fyrsti æfingadagur á mánudag þar sem leikmennirnir fóru í gegnum ýmis hlaupa- og stökkpróf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Í gær

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Í gær

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“