fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Tók stærsta skrefið í sögu landsins – Gerir allt til að eyðileggja eigin feril

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Jovic, stjarna Real Madrid, er að gera allt til að eyðileggja eigin feril að mati landa hans, Dragoslav Stepanovic.

Stepanovic er fyrrum stjóri Frankfurt þar sem Jovic vakti fyrst alvöru athygli sem leikmaður.

Jovic hefur lítið getað síðan hann samdi við Real Madrid í sumar og braut nýlega agareglur með að ferðast er hann átti að vera í sóttkví.

,,Jovic vinnur gegn sjálfum sér. Hann var heppinn að fá tækifæri undir Adi Hutter hjá Eintracht Frankfurt og svo tók hann stærsta skref í sögu fótboltans í Serbíu og samdi við Real Madrid,“ sagði Stepanovic.

,,Ég trúi ekki því sem hann er að gera við sjálfan sig. Hann er sá eini sem gerir allt 100 prósent til að eyðileggja eigin feril“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“
433Sport
Í gær

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho
433Sport
Fyrir 3 dögum

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“