fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433

Ástæða þess að Fernandes var seldur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederico Varandas, forseti Sporting Lisbon, hefur útskýrt af hverju Bruno Fernandes var ekki seldur síðasta sumar.

Fernandes var loksins seldur til Manchester United í janúar en hann var endalaust orðað við önnur félög í sumarglugganum. Sporting þurfti að selja vegna fjárhagsvandræða.

,,Í lok júní þá vorum við búnir að átta okkur á því að Bruno yrði seldur,“ sagði Varandas.

,,Við vorum búnir að kaupa Camacho, Rosier og Vietto. Við vildum fá annan framherja og miðjumann.“

,,Síðustu fjórir dagarnir í þessum glugga voru mínir verstu dagar sem forseti, ég áttaði mig á því að við höfðum ekki selt Bruno Fernandes.“

,,Ef Sporting hafnaði 35 milljóna evra tilboði þá þurftum við að borga umboðsmanninum hans fimm milljónir. Sú klásúla var gerð opinber mjög óskynsamlega.“

,,Það var eitt af því sem refsaði okkur verulega. Það var aðeins í janúarglugganum sem Sporting ákvað að fara og reyna að semja.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“
433Sport
Í gær

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho
433Sport
Fyrir 3 dögum

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“