fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433

United býður honum samning vegna Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 14:00

Angel Gomes

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er byrjað að ræða við Angel Gomes um nýjan samning á Old Trafford.

Enskir miðlar greina frá þessu en Gomes verður samningslaus næsta sumar og er á óskalista Chelsea.

Chelsea hefur skoðað það að fá Gomes á frjálsri sölu en United gerir mikið til að losna við þann áhuga.

Samkvæmt fregnum er United tilbúið að bjóða Gomes 30 þúsund pund á viku sem er góð launahækkun.

Gomes hefur ekki átt fast sæti á tímabilinu og hefur aðallega spilað leiki í Evrópudeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

15 ár frá kraftaverkinu ótrúlega

15 ár frá kraftaverkinu ótrúlega
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Vandamál hjá stjörnunum: Svenfpillur og áfengi

Vandamál hjá stjörnunum: Svenfpillur og áfengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“