fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, valdi í gær draumalið ársins á Englandi til þessa.

Það eru margir leikmenn Liverpool sem fá pláss í liðinu en liðið er á toppi deildarinnar með öruggt forskot.

Sjö leikmenn Liverpool fá pláss en athygli vekur að markvörðurinn Alisson er hvergi sjáanlegur.

Carragher valdi heldur Dean Henderson, markmann Sheffield United, sem er á láni frá Manchester United.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
Dean Henderson (Sheffield)

Varnarmenn:
Trent Alexander Arnold (Liverpool)
Joe Gomez (Liverpool)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Andrew Robertson (Liverpool)

Miðjumenn:
Jordan Henderson (Liverpool)
Kevin de Bruyne (Manchester City)
Jack Grealish (Aston Villa)

Framherjar:
Sadio Mane (Liverpool)
Mo Salah (Liverpool)
Sergio Aguero (Manchester City)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“
433Sport
Í gær

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Í gær

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Í gær

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Í gær

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Fyrir 2 dögum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta