fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United styður það reynt verði að klára ensku úrvalsdeildina í sumar þegar kórónuveiran fer að hægja á sér.

,,Félagið styður að reynt verði að klára deildina, enska bikarinn og Evrópukeppnir,“ sagði félagið í yfirlýsingu.

Það fjölgar í hópi þeirra sem vilja blása deildina af og ekkert lið falli og að Liverpool vinni ekki deildina.

United vill reyna að ljúka leik en líklegast er ekki hægt að byrja leik fyrr en í fyrsta lagi seint í maí.

Fundað verður um framhaldið í næstu viku og hvort staðan hafi breyst.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Í gær

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili
433Sport
Í gær

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Í gær

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Í gær

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni