fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Karius á brunaútsölu og West Ham hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham, Sporting Lisbon og Anderlecht vilja öll fá Loris Karius markvörð Liverpool í sumar. Frá þessu segja erlendir miðlar.

Karius er á láni hjá Besiktas í Tyrklandi en þeir vilja ekki kaupa hann.

Karius er 26 ára gamall og var sparkað burt frá Liverpool sumarið 2018 eftir að hann kostaði liðið í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Markvörðurinn verður til sölu fyrir 4,5 milljónir punda í sumar en West Ham er sagt hafa mikinn áhuga að fá hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Í gær

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Í gær

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Í gær

Liverpool hættir við – Verða af gríðarlegum tekjum

Liverpool hættir við – Verða af gríðarlegum tekjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán