fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Fullyrt að Eggert Gunnþór sé á leið í FH

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, stjórnandi Dr. Football fullyrðir að Eggert Gunnþór Jónsson sé að ganga í raðir FH.

Eggert hefur síðustu þrjú ár spilað með SønderjyskE í Danmörku en gæti nú verið á heimleið.

Miðju og varnarmaðurinn verður 32 ára í ár en hann hefur í 15 ár verið í atvinnumennsku.

Eggert hefur spilað 21 A-landsleiki fyrir Íslands en hann lék meðal annars með Wolves, Charlton og Hearts á ferli sínum í atvinnumennsku.

Óvíst er hvenær Pepsi Max-deildin fer af stað vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Í gær

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili
433Sport
Í gær

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Í gær

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni